mandag den 2. november 2009

Jamm vi er her stadig...

...i live.
Jeg må sige at jeg haft det skidt de sidste uger. Faktisk er det blevet sådan at jeg kan nærmest ikke spise men tvinger mig til det. Jeg mangler lysten  men hvis jeg ikke spiser bliver kvalmen endnu værre, når jeg så har fået lidt ned i mavsen får jeg ondt i maven, den vender sig og brokker sig sådan at jeg bliver nødt til at lægge mig ned.  Det at jeg spiser for lidt resulterer så i svimmelhed og ingen energi. Stakkels Anders har sørget for det meste for mad og vasketøj de sidste par uger. Det fortjener han et kæmpeknus og kys for. Han er så dygtig.  Jeg håber jeg kommer snart på kampbanen igen, det er lidt kedeligt at kunne næsten ingenting.
Vi har nogen billeder vi gerne vil få sat herind. Men de kommer så snart vi får bedre overskud til det.
Ellers glæder vi os bare rigtig meget til resten af graviditeten. Vores lille "grønne ærte" forventes tidligt i juni.
Knus herfra


Hæ hæ hó
Við erum ennþá hérna fimm fræknu.  Jeg hef ekkert skrifað vegna ógleði, þreytu osfrv. Það er þannig núna að ég get varla borðað. Ég þvinga mig til þess því annars verður ógleðin bara verri, en það er þó engin ánægja því að maginn á mér verður alveg öfugsnúinn þegar ég borða. Það er bara þegar ég borða hrökkbrauð í bitavís að magin kvartar bara lítið. En ég verð víst að borða eitthvað meira en það. Epli hafa verið vinsæl hjá mér í nokkurn tíma. Þau duga bara svo stutt, ógleðin kemur of fljótt aftur. Ég sef mikið þessa dagana og hef ekki farið í vinnuna í meira en viku. Það að ég borða svona lítið gerir að ég fæ svima af engu og er algjörlega orkulaus. Ég er búin að léttast dáldið (nema maginn á mér er það bólginn að ég geti aðeins verið í óléttubuxum, eða helst bara kjól því maginn er svo aumur). Greyjið Anders hefur þurft að standa fyrir flestu hér á heimilinu síðustu 1-2 vikur. Hann hefur líka mikið að gera í vinnunni og vinnur líka á kvöldin hér heima. Hann er búinn að vera svo duglegur að hann á skilið að fá risaknús og kossa.
Við erum með eitthvað af myndum sem við munum skella inn um leið við fáum orku í það.

Annars erum við bara glöð og ánægð og hlökkum til að upplifa restina af óléttunni og svo litla krógans sem von er á í kringum afm. hennar Dísu. (7. júní)

Knús og kossar frá okkur öllum

onsdag den 9. september 2009

Lækre frugter osv.

          -Så er det godt nok lang tid siden vi blogede sidst.
Vi har haft rigtig travlt efter jeg (Solrun) startede på arbejde igen. (Tror Anders synes det var nemmere da jeg var hjemme hele dagen ;o) )
Børnene går nu til svømning og det går rigtig godt. Da Alexander kom hjem i går var han fyldt med energi og bare så glad. Det er noget der gør en mor glad, når børnene tydeligt har det godt. :o)

Nu er efteråret startet og træerne er proppet med frugter og nødder. Mmmm...jeg får vand i munden ved tanken. Som nogen af jer ved, ønsker jeg mig at vores have bliver fyldt med spiselige planter og træer. Men hvis jeg tænker mig om så har vi faktisk allerede nu mange. Vi har: æbletræ, pæretræ, blommetræ, hasselnøddetræ, brombær + andre bær (kan ikke huske hvad det var for noget, (skam skam Solrun)) og for en uge siden overraskede Anders mig med tre busker af blåbær. Plus vi har haft kartofler, spinat og fem forskellige krydderurter. Nu er vores æble.- pære.- og blommetræ helt nyt og fik vi kun et æble den her gang. Men vi håber det går bedre næste år. Det er alligevel ikke helt uden friske frugter fra haven, fordi vores nabo bagved har nogen æble- og blommetræer som vokser ind i vores have. Det har vi tænkt os at bruge (der bor faktisk ikke nogen i naboens hus) plus en anden nabo har tilbudt os at plukke af sit træ.
Vi er som sagt meget lykkelig over vores dejlige have, og vi vil fortsætte med at fylde den med smukke og lækre planter og træer, som vi nok skal lære at holde. :o)

            -Það er orðið þokkalega langt síðan við blogguðum síðast. Við höfum haft nóg að gera síðan ég byrjaði aftur að vinna. (Held að Anders hefði ekkert á móti því að hafa mig heima áfram ;o)  )
Börnin eru byrjuð í sundi og það gengur vel. Alexander kom heim í gær fullur af orku og glaður. Það er eitthvað sem gerir mæður glaðar, þegar börnin hafa það gott.
Nú er haustið komið og trén eru full af góðgæti. Mmmm...ég fæ vatn í munninn við tilhugsunina. Eins og sumir vita, óska ég mér að garðurinn verði fylltur með ávaxtatrjám, runnum og slíku sem hægt er að borða. En ef ég hugsa mig um þá erum við nú þegar með nokkrar tegundir. Við höfum: eplatré, plómutré, perutré, heslihnetutré, brómber og einhver önnur ber (man ekki hvað það var (skamm skamm Sólrún)) og fyrir um viku síðan kom Anders mér á óvart með þremur bláberjarunnum. Plús þetta höfum við haft kartöflur og spínat og fimm tegundir af kryddjurtum. Nú eru peru- epla- og plómutréð alveg nýtt og þess vegna höfum við bara fengið eitt epli nú í ár (sem btw. bragðaðist mjög vel). En við vonumst eftir betri uppskeru næsta ár. Annars er nágranninn hérna bakvið með eplatré og plómutré sem vaxa inn í garðinn okkar og við höfum hugsað okkur að tína af þeim. En það býr heldur engin í því húsi, þannig að þau munu ekki sakna neins. Einnig hefur nágranninn við hliðina á boðið okkur að tína af trénu þeirra.
En við erum sem sagt ægilega ánægð með garðinn okkar og munum halda áfram að bæta í hann fallegum og girnilegum trjám og plöntum.

tirsdag den 25. august 2009

HURRA Ikea!

"Når de nye akryl bordplader er leveret sender vi vores håndværker Claus ud til jer for at; Afmontere 3 plader, påmontere de 3 nye plader, tilslutte vasken, tilskære og montere bla.bat, tilskære og monterer kogeplade.

Ydermere får vi håndværkeren til at lave pæne "usynlige" samlinger betalt af IKEA. Denne afhjælpning er kompentationen for flere gange reklamationer på pladerne. Håber dette er et ordenlig "plaster" på såret for jer."

Dette er en del af den mail vi fik i dag. Vi er bare så glade. Nu ser det ud som der er ved at være styr på det. Så må vi bare håbe på at leverandøren tager sig sammen også. Det ser nemlig ud som de ikke kun har lavet pladen til køkkenøen dårligt, men et mål vi troede vi havde forkert på pladen i midten, er nok deres fejl.  Nu krydser vi fingre. :o)


Þetta er hluti af mail við vorum að fá frá Ikea í dag þar sem þeir staðfesta að þeir hafa pantað allar þrjár plöturnar upp á nýtt og munu senda smið til okkar þegar þær koma. Hann mun fjarlægja gömlu plöturnar, setja þessar nýju og tengja kranann upp á nýtt. Skera út fyrir eldavélahellurnar og koma þeim fyrir og þar sem plöturnar eru settar saman mun hann gera ósýnilegt. Þetta á að vera plástur á sárið fyrir allt vesenið sem við höfum verið í gegnum. Við erum líka mjög sátt. :o) Svo má maður bara vona að plötuframleiðandinn geri þettanú almennilega í þetta skiptið. Það nefnilega lítur út fyrir að mál sem við héldum við hefðum gert vitlaust á miðjuplötunni, sé þeirra feill.   En nú vonum við bara það besta.

Fjollebilleder, edderkop og vegetar

- Matthias fik fat i kameraet og tog billeder af os allesammen spise dessert i søndags. Dette er resultatet. Selvf. skulle der også tages et fjollebillede af ham lave flyvekys til sin mor.
- Matthias fann myndavélina og tók myndir af okkur öllum meðan við borðuðum eftirrétt síðasta sunnudagskvöld. Svo var auðvitað tekin mynd af honum þar sem hann blæs koss til mömmu sinnar.



















- Jeg kan ikke lide edderkopper, specielt når de er i den her størrelse. Det er en alm./medium størrelse tomat ved siden af. Den blev fundet inde i vores bryggers. (dvs. edderkoppen).

- Mér finnst kóngulær óg.., sérstaklega þegar þær eru á stærð við þessa. Það er venjulegur meðalstór tómatur við hliðina á henni. Hún fannst inni í þvottahúsinu okkar.

-Ellers er det nyeste nyt det at Dísa har besluttet sig til at blive vegetar. Dvs. hun spiser ikke længere kød (men fortsætter med fisk og æg osv). Hun har alligevel aldrig været særlig glad for det så nu har hun en god grund for at lade være med at spise det. ;o)

- Annars er Dísa búin að ákveða að vera grænmetisæta. Þannig að nú borðar hún ekki kjöt (en borðar áfram egg, mjólk og fisk osfrv.) og hefur sína góðu ástæðu til að sleppa því enda aldrei verið mikið fyrir kjöt. :o)

onsdag den 19. august 2009

Skolestart

- Første skoledag. Som de fleste ved, bliver der taget billeder af hele forløbet den dag sådan at børnene får næsten ikke lov til at tage på toilettet uden fotografering. ;o)
- Fyrsti skóladagur. Eins og margir vita er venjulega teknar myndir af öllu þennan dag, allavega hér. Allir foreldrar voru með myndavélar og tóku myndir af hverri hreyfingu. Við vorum að sjálfsögðu engin undantekning.
- Matthias tager tøj på
- Matthías fer í föt

- Gøres klar
- Tilbúinn...


- Er klar
-..já núna



- klasse 0.D samles sammen på gulvet for at senere høre skoleinspektørens tale og lillekoret synge.
- Bekkurinn 0.D safnast saman á gólfinu til heyra ræðu skólastjórans og litla kórinn syngja.
- På vej ind i klasselokalet.
- Á leið inn í skólastofuna.
-På bordet ventede en mappe med forskellige papirer, en hat og hvert bord havde glimmerpyntet navneskilt med barnets navn.
- Á borðinu lá mappa með ýmsum pappírum, derhúfa og kort skreytt með glimmer og nafni barnsins.
- Mens forældrene skulle til kantinen og have en kop kaffe, lavede børnene sine første leksier. Det var et stk. papir med billeder så de kunne huske sangen "En kort en lang..." Billederne skulle så farves.
- Meðan foreldrarnir áttu að fara og bíða í matsalnum, gerðu börnin sitt fyrsta verkefni. Það var blað með myndum svo þau gætu munað og lært lagið "ein stutt, ein löng..." Svo átti að lita myndirnar og það gerði Matthias mjög samviskusamlega.

-Klassen samlet udenfor bagefter en meget kort skoledag.




- Nullte klasserne synger sammen med lillekoret, Mariehønen Evigglad..

- Núll bekkirnir syngja með litla kórnum

- En kort, en lang, en trekant, en stang ...

- Ein stutt, ein löng, hringur á stöng...

- Aaaaappeeeelsiiiiiiiin

Lidt af hvert...

- Digterparken holdt sommerfest med masser af sjov og leg, pølser og slik og flere.
Børnene samt Anders tog af sted ud til legepladsen hvor festen blev holdt og hyggede sig rigtigt. Jeg måtte blive hjem på grund af mit knæ, det synes ikke jeg skal gå for hårdt til træningen og skælder mig ud hvis jeg ikke passer på.
Matthias har pirat kostume på fordi han skulle senere til fødselsdag hvor man skulle møde op som sådan en.
- Se Alexander her !
- Sjáið Alexander hérna!










Det sker at vi finder en grasshopper inde i vores hus. Nu kan jeg ikke lide sådan små dyr, synes de er lidt ..(se nu mit skæve ansigt for jer ). Men de små grønne grasshoppere synes jeg faktisk er næsten søde.



- Það kemur fyrir að við finnum engissprettur inni hjá okkur. Mér finnst svona pöddur yfirleitt frekar óg.. þó eru þessi litlu grænu dýr ekki í þeim hópi. Þær eru næstum bara krúttlegar.





- Søde Disa med banankagen som hun valgte at bage. Vi har en aftale med børnene om at hver gang de er færdige med en bog på mindst 100 sider, må de godt bage noget.


- Sæta Dísa med bananakökuna sem hún hafði valið að baka. Við höfum samið við krakkana að í hvert sinn sem þau eru búin með bók upp á amk 100 bls, mega þau baka eitthvað.



- Vi har endelig fået bordplade nr. 2 fra Ikea. Men vores held med dem er ikke det bedste. Den her gang svæver begge sider oppe over skabene så den rører skabene kun på midten. Bordpladen har også en meget tydelig farveforskel mellem øverste arcyllag på oversiden og det nederste på siderne. Anders har igen igen, skrevet en lang mail til Ikea. Forhåbentlig kan de tage sig sammen nu. Vi er blevet træt af alt det bøvl med dem.

- Við fengum loksins borðplötu nr. 2 á eyjuna í eldhúsinu. Nema hvað að lánið leikur ekki við okkur í þetta sinn heldur. Langhliðarnar hanga í lausu lofti yfir skápunum, platan snertir aðeins miðjuna. Einnig er litamunur á borðplötukantinum þar sem hliðin er sett saman við plastið ofaná, þannig að það er rönd hringinn í kringum á miðjum kantinum. Anders hefur nú enn og aftur skrifað til Ikea. Vonandi gera þeir eitthvað af viti núna. Við erum orðin þokkalega þreitt á þessu basli með þá og finnst eiginlega að þegar við loksins fáum plötu sem er í lagi að þeir endurgreiði okkur hana. En reynslan af þeim segir mér að það verði akkert að slíku

tirsdag den 18. august 2009

Samtalen

- Var til samtalen i dag.
Det var ikke nemt. Jeg sved som en flodhest og følte jeg havde kartoffel i munden i stedet for tungen. Hjernen var også på fuld sving og derfor kom ikke noget fornuftigt ud fra den. Men de var meget søde og jeg må starte den 1/9.
Det er som sagt på Psykiatrisk Center, Frederiksberg.
Arbejdet er ikke lige det jeg havde forestillet mig men mere åbent, dvs. jeg kommer til at lave det der passer dem på det og det tidspunkt og så lyder det som om jeg skal også helst komme med forslag om hvad jeg skal. Men det starter med 3 dages kursus/foredrag om hospitalet og noget mere som godt er at vide når man er ny. Det skal nok gå det hele.

- Var í viðtalinu í dag.
Þetta var ekki auðvelt. Tók eftir því eftir á að ég var pollblaut undir handakrikunum. Svo flæktist tungan í munninum á mér og heilinn vildi ekki koma með neitt af viti. En þau voru almennileg og ég fæ að byrja þ. 1. sept.
Þetta er sem sagt á spítalanum í Frederiksberg, geðdeildin. Þetta er ekki alveg það sem ég hafði ímyndað mér (ss móttaka símsvörun og skrifstofutengdir hlutir) heldur meira opið og svona það sem þeim og mér dettur í hug að láta mig gera. Fyrstu þrjá dagana mun ég fara á kúrsus um spítalann og eitthvað meira sem þeim finnst maður á að vita.
Er pínu stressuð yfir þessu, vona að ég standist mínar og þeirra kröfur. En þetta mun allt verða ok.